Fara í efni

Yfirlit frétta

Nýbyggingar í Múlaþingi
19.10.22 Fréttir

Nýbyggingar í Múlaþingi

Mikill gangur er í nýbyggingu íbúðarhúsnæðis í Múlaþingi.
Endurnýjun á dvalarsvæði í miðbæ Egilsstaða
19.10.22 Fréttir

Endurnýjun á dvalarsvæði í miðbæ Egilsstaða

Ásýndin á dvalarsvæði í hjarta bæjarins hefur tekið stakkaskiptum á undanförnum dögum. Þessi reitur er neðarlega við Fagradalsbraut og tengir saman verslun og þjónustu við Kaupvang og Miðvang. Lagður var göngustígur í gegnum svæðið og dvalarsvæðið endurnýjað. Þá voru gerð ný gróðurbeð með blönduðum trjágróðri og runnum. Töluvert var sett niður af haustlaukum sem ættu að blómstra snemma næsta vor og í framhaldinu verður plantað fjölærum blómplöntum og sumarblómum í beðin næsta sumar.
Múlaþing býður hóp flóttafólks velkomið
17.10.22 Fréttir

Múlaþing býður hóp flóttafólks velkomið

Hópurinn samanstendur af 16 einstaklingum sem hefur aðstöðu á Eiðum.
Mynd: Silla Páls
17.10.22 Fréttir

Múlaþing hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Markmið Jafnvægisvogarinnar er 40/60 kynjahlutfall í efsta stjórnendalagi, þeir þátttakendur sem hafa náð að jafna kynjahlutfall í efsta lagi stjórnunar hlutu viðurkenningar.
Mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir
14.10.22 Fréttir

Svæðisskipulag Austurlands 2022 – 2044 undirritað

Í gær undirrituðu bæjar- og sveitastjórar Austurlands og forstjóri Skipulagsstofnunar Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044.
Samráðsfundur með íbúum Austurlands um samgöngur, sveitarstjórnarmál og húsnæðis- og skipulagsmál
14.10.22 Fréttir

Samráðsfundur með íbúum Austurlands um samgöngur, sveitarstjórnarmál og húsnæðis- og skipulagsmál

Fundur fyrir íbúa Austurlands verður haldinn þriðjudaginn 18. október kl. 15-17
Mynd: Bergþóra Valgeirsdóttir
13.10.22 Fréttir

Styttist í Daga myrkurs

Dagar myrkurs, sameiginleg byggðahátíð allra íbúa á Austurlandi verða vikuna 31. október - 6. nóvemeber
Nýr leikskóli opnaður í næstu viku
12.10.22 Fréttir

Nýr leikskóli opnaður í næstu viku

Leikskólinn í Fellabæ mun nýtast um það bil 70 börnum.
Ferguson dráttarvélar til sölu
10.10.22 Fréttir

Ferguson dráttarvélar til sölu

Múlaþing auglýsir til sölu tvær Ferguson 135 dráttarvélar árgerð 1973 - 1974. Vélarnar eru báðar gangfærar, með vökvastýri og í fínu standi. Vélarnar eru til sýnis í þjónustumiðstöð Múlaþings á Djúpavogi og frekari upplýsingar veitir Sigurbjörn Heiðdal í síma 864 4911.
Leikskólinn Bjarkatún á Djúpavogi tók við grænfánanum í fimmta sinn af Landvernd
07.10.22 Fréttir

Leikskólinn Bjarkatún á Djúpavogi tók við grænfánanum í fimmta sinn af Landvernd

Leikskólinn Bjarkatún á Djúpavogi tók við grænfánanum í fimmta sinn af Landvernd en unnið hefur verið ötullega að grænfánastarfi síðustu ár.
Getum við bætt efni þessarar síðu?