Fara í efni

Yfirlit frétta

Mynd: Daníel Örn Gíslason
12.08.22 Fréttir

Umræður um Fjarðarheiðargöng teknar fyrir á sveitarstjórnarfundi

Í ljósi þeirrar umræðu sem að undanförnu hefur átt sér stað bæði í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum þar sem fram hafa komið meðal annars fullyrðingar um að fyrirhuguð gangnagerð undir Fjarðarheiði sé ekki vænlegur kostur vill sveitarstjórn Múlaþings koma eftirfarandi á framfæri.
Til að nálgast teikningar er smellt á rauðan hring yfir viðkomandi byggingu
12.08.22 Fréttir

Byggingarteikningar aðgengilegar í kortasjá

Nánast allar teikningar frá Fljótsdalshéraði og Djúpavogshreppi eru nú aðgengilegar íbúum í kortasjá Múlaþings.
Umsóknir til menningarstarfs 2022 opna
12.08.22 Fréttir

Umsóknir til menningarstarfs 2022 opna

Byggðarráð Múlaþings auglýsir til umsóknar styrki til menningarstarfs á árinu 2022 með umsóknarfresti til og með 8. September 2022.
Íbúum sveitarfélagsins fjölgar á milli ára
11.08.22 Fréttir

Íbúum sveitarfélagsins fjölgar á milli ára

Sú ánægjulega þróun hefur átt sér stað innan sveitarfélagsins undanfarin tvö ár að íbúum hefur fjölgað jafnt og þétt.
Vindens forspiel / forleikur vindsins
11.08.22 Fréttir

Vindens forspiel / forleikur vindsins

Laugardaginn 13. ágúst opnar sýning á verkefninu Vindens forspiel að Dynskógum 4, Egilsstöðum (Rauða krossinum, neðri hæð). Sýningin fer fram bæði innan og utandyra.
Samband sveitarfélaga á Austurlandi óskar eftir tilnefningum til Menningarverðlauna SSA árið 2022
09.08.22 Fréttir

Samband sveitarfélaga á Austurlandi óskar eftir tilnefningum til Menningarverðlauna SSA árið 2022

Verðlaunin eru veitt einstaklingi, stofnun eða félagasamtökum á Austurlandi fyrir eftirtektarvert framtak á sviði menningar á undanförnum árum/áratugum eða einstaks menningarafreks sem er öðrum fyrirmynd. Verðlaunin eru í formi verðlaunafjár að upphæð 250.000 kr. og heiðursskjals sem afhent er á haustþingi SSA.
Hagnýtar upplýsingar í upphafi skólaárs
05.08.22 Fréttir

Hagnýtar upplýsingar í upphafi skólaárs

Nú fer að líða að því að skólarnir hefji göngu sína að nýju og haustboðarnir ljúfu, börn með skólatöskur fara að sjást á leið til og frá skóla. Þar af leiðandi vill Múlaþing koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri við íbúa sveitarfélagsins:
26. fundur sveitarstjórnar Múlaþings
05.08.22 Fréttir

26. fundur sveitarstjórnar Múlaþings

26. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12 Egilsstöðum, miðvikudaginn 10. ágúst 2022 og hefst kl. 14:00
Tillaga að Svæðisskipulagi Austurlands 2022-2044
20.07.22 Fréttir

Tillaga að Svæðisskipulagi Austurlands 2022-2044

Svæðisskipulagnefnd fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) hefur auglýst tillögu að svæðisskipulagi fyrir Austurland, þ.e. Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044.
Mynd fengin af Facebook síðu Hinsegins Austurlands
15.07.22 Fréttir

Regnbogahátíð Hinsegin Austurlands á Egilsstöðum

Í dag, 15. júlí 2022, verður opnun regnbogahátíðar við Hús handanna á Egilsstöðum þar sem Tara Tjörvadottir, formaður Hinsegin Austurlands, setur hátíðina. Máluð verður regnbogagata við Fagradalsbrautina og svo verður gengin fyrsta gleðiganga á Egilsstöðum upp í Tjarnargarðinn.
Getum við bætt efni þessarar síðu?