Fara í efni

Vatnslaust á Seyðisfirði - Uppfært

10.06.2022 Fréttir Seyðisfjörður

Í morgun rofnaði þrýstirör að neðstu vatnsaflsvirkjuninni í Fjarðará á Seyðisfirði. Svo óheppilega vill til að nærri rofinu liggur aðveiturör vatnsveitunnar, sem fór í sundur. Því er bærinn allur vatnslaus. Viðgerð er þegar hafin.

Vonir standa til að viðgerð verði lokið í kvöld, en allt kapp er lagt á að koma vatni á bæinn sem allra fyrst.

HEF veitur biðjast velvirðingar á óþægindunum.

Uppfært: Viðgerð lauk og vatn komst á bæinn uppúr kl. 19:00 föstudaginn 10. júní

----

This morning, the pressure pipe to the lowest hydroelectric power plant in Fjarðará in Seyðisfjörður was cut off. Unfortunately, the water supply pipe, which broke, is close to the cut-off. Therefore, the whole town is waterless. Repairs have already begun.

It is hoped that the repairs will be completed tonight, but every effort is being made to bring water to the town as soon as possible.

HEF utilities apologize for the inconvenience.

Update: Repairs were completed and water was back on around 19:00 on the same day.

Vatnslaust á Seyðisfirði - Uppfært
Getum við bætt efni þessarar síðu?