Fara í efni

Tungumálakaffi / Icelandic Language Club

05.03.2024 Fréttir Egilsstaðir

Rauði krossinn í Múlasýslu í samstarfi við Bókasafn Héraðsbúa býður upp á tungumálakaffi, vikulegan hitting þar sem innflytjendur fá tækifæri til að æfa sig í íslensku í afslöppuðu umhverfi á bókasafninu.

Tungumálakaffið fer fram á Bókasafninu á fimmtudögum frá klukkan 15:30 til 17:00 og eru öll velkomin.

 

EN //

Icelandic Red Cross and Egilsstaðir Public Library invite you to an Icelandic Language Club. Come to the Library in Egilsstaðir and join us in learning Icelandic in a relaxed environment every Thursday (except public holidays) from 15:30 until 17.

Everyone is welcome.

 

Tungumálakaffi / Icelandic Language Club
Getum við bætt efni þessarar síðu?