Fara í efni

Tilkynning frá HEF veitum

30.08.2024 Tilkynningar Egilsstaðir

Eftir skoðun og prófanir er það mat HEF veitna og HAUST að ekki sé lengur nauðsynlegt að sjóða drykkjarvatn í Hallormsstað.
Gæði vatnsins reyndist fullnægjandi og vatnslýsingabúnaður var í fullri virkni. Ef notendur verða varir við grugg í vatni er mælt með að láta vatn renna til að hreinsa lagnir. Ef enn verður vart við óhreinindi, eftir skolun, skal hafa sambandi við HEF veitur með tölvupóst á hef@hef.is eða í síma 4 700 780.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem notendur kunna að hafa orðið fyrir.

Tilkynning frá HEF veitum
Getum við bætt efni þessarar síðu?