Ungmennaráð Múlaþings stóð fyrir skuggakosningum í aðdraganda sveitastjórnakosninganna þar sem nemendur í 8.-10. bekk í Múlaþingi og í Menntaskólanum á Egilsstöðum kusu sína fulltrúa í sveitarstjórn.
Niðurstöður voru eftirfarandi:
Á kjörskrá voru 360 nemendur. 216 greiddu atkvæði sem gerir 60% kjörsókn.
Úrslitin voru eftirfarandi:
Framsóknarflokkur 37 atkvæði eða 17,1%
Sjálfstæðisflokkur 74 atkvæði eða 34,3%
Austurlistinn 38 atkvæði eða 17,6%
Miðflokkurinn 13 atkvæði eða 6%
Vinstri grænir 28 atkvæði eða 13%
Auðir/ógildir seðlar: 26 eða 12%