Vegna starfsdags starfsfólks á skrifstofum Múlaþings, fimmtudaginn 18. mars, verða skrifstofurnar á Borgarfirði, Djúpavogi, Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði lokaðar þennan dag. Vegna samkomutakmarkana af völdum Covid-19 hefur starfsfólk skrifstofanna ekki enn getað komið saman frá því að Múlaþing varð til. Starfsdagurinn er því kærkomið tækifæri til að bæta úr því, en honum verður varið í fræðslu og vinnu starfshópa. Skrifstofurnar verða aftur opnar á föstudaginn á hefðbundnum tíma.
- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður