Rafmagnstruflanir verða sem hér segir:
- Frá Fjósakambi til og með Hrafnkelstöðum 30.05.2024 frá kl 10:00 til kl 11:30 vegna viðhalds á dreifikerfi Rarik.
- Frá Ekkjufelli til og með Hjarðarbóli í Fellum 30.05.2024 frá kl 10:00 til kl 11:30 vegna viðhalds á dreifikerfi Rarik.
Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Austurlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á heimasíðu Rarik.