Opinn fundur heimastjórnar Fljótsdalshéraðs
Opinn fundur á vegum heimastjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn þriðjudaginn 5. apríl klukkan 17.00 í Valaskjálf. Allir velkomnir.
Dagskrá:
- Inngangur – Björn Ingimarsson, sveitarstjóri
- Kynning á tillögum Vegagerðarinnar um veg um Egilsstaði vegna Fjarðarheiðarganga – Vegagerðin
- Kynning á skipulagi nýs miðbæjar á Egilsstöðum – Stefán Bogi Sveinsson, formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs
- Framkvæmdir á Héraði á vegum sveitarfélagsins og helstu skipulagsáætlanir í vinnslu – Hugrún Hjálmarsdóttir, framkvæmda- og umhverfismálastjóri
- Framkvæmdir HEF veitna á Héraði – Aðalsteinn Þórhallsson, framkvæmdastjóri HEF