Múlaþing vinnur að skipulagi íbúafundar vegna skriðumála fyrir Seyðfirðinga.
Fundurinn verður haldinn í Herðubreið fimmtudaginn 14. október næst komandi frá klukkan 16:00-18:00. Megin atriði fundarins verða vinna við nýtt hættumat, rýmingar og önnur mál tengd þessu. Endanleg dagskrá verður auglýst sérstaklega þegar hún liggur fyrir.
Residents meeting will be held Thursday the 14th of October. Starts at 16pm. Topics will be regarding landslides, evacuering and more. More accurate informations will be sent out when the program is ready.