Þriðjudaginn 21. febrúar var haldinn íbúafundur á Djúpavogi þar sem viðfangsefnið var verndarsvæði í byggð. Þar fluttu framsögu Þór Hjaltalín verkefnastjóri hjá Minjastofnun og Jónína Brynjólfsdóttir formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs. Þurý Harðardóttir Minjavörður Austurlands sat fundinn einnig fyrir hönd Minjastofnunar. Frá Múlaþingi sátu einnig fundinn Hugrún Hjálmarsdóttir umhverfis- og framkvæmdastjóri og Sigurður Jónsson skipulagsfulltrúi. Miklar og góðar umræður sköpuðust á fundinum sem var ágætlega sóttur.
- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður