Fjórði fundur sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í fjarfundi, 9. desember 2020 og hefst klukkan 14:00. Hægt er að fylgjast með fundinum á Youtube rás sveitarfélagsins hér.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Erindi
- 202010469 - Fjárhagsáætlun 2021 - 2024
- 202011082 - Gjaldskrár og álagningarhlutföll 2021
- 202010509 - Byggðamerki fyrir Múlaþing
- 202010010 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags
- 202010419 - Erindisbréf nefnda
- 202010012 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir
- 202012016 - Djúpivogur - Innri Gleðivík - aðalskipulagsbreyting
- 202011108 - Fiskeldi Austfjarða 10.000 t Laxeldi í Seyðisfirði - Frummatsskýrsla
- 202011068 - Fiskveiðilandhelgi á Borgarfjarðarmiðum - Skápurinn
- 202011032 - Stytting vinnuvikunnar
- 202010540 - Mannauðsstefna Múlaþings
- 202012037 - Skýrslur heimastjórna
Fundargerðir til kynningar
- 2011009F - Byggðaráð Múlaþings - 4
- 2011015F - Byggðaráð Múlaþings - 5
- 2011021F - Byggðaráð Múlaþings - 6
- 2011010F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 4
- 2011017F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 5
- 2011024F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 6
- 2011008F - Fjölskylduráð Múlaþings - 4
- 2011016F - Fjölskylduráð Múlaþings - 5
- 2011023F - Fjölskylduráð Múlaþings - 6
- 2011011F - Heimastjórn Borgarfjarðar - 2
- 2011018F - Heimastjórn Seyðisfjarðar - 2
- 2011020F - Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 2
- 2011004F - Heimastjórn Djúpavogs - 2
- 2011022F - Heimastjórn Borgarfjarðar - 3
- 2011012F - Heimastjórn Djúpavogs - 3
Almenn erindi
- 202010421 - Skýrsla sveitarstjóra