18. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12 Egilsstöðum, 8. desember 2021 og hefst klukkan 14:00.
Dagskrá:
Erindi
1. 202105150 - Fjárhagsáætlun Múlaþings 2022 - 2025
2. 202111059 - Gjaldskrár 2022
3. 202102234 - Lánasamningar 2021
4. 202102117 - Beiðni um stofnframlög til byggingar á hagkvæmu íbúðarhúsnæði í Múlaþingi
5. 202010012 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir
6. 202111020 - Upplýsingastefna fyrir Múlaþing
7. 202111071 - Aðalskipulagsbreyting, Egilsstaðir, þétting byggðar í Einbúablá og Mánatröð
8. 202111135 - Aðalskipulagsbreyting, Djúpivogur, Útrás og hreinsivirki
9. 202111199 - Rammahluti aðalskipulags, Stuðlagil
10. 202101229 - Lóðaleigusamningur og Samþykkt um úthlutun lóða, endurskoðun
11. 202011161 - Verndarsvæði í byggð, Egilsstaðir
12. 202106184 - Ályktun á aðalfundi Félags eldri borgara á Fljótsdalshéraði 28. maí 2021
13. 202111213 - Aðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga
14. 202012037 - Skýrslur heimastjórna
Fundargerðir til staðfestingar
15. 2111006F - Byggðaráð Múlaþings - 38
16. 2111014F - Byggðaráð Múlaþings - 39
17. 2111008F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 38
18. 2111015F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 39
19. 2111019F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 40
20. 2111009F - Fjölskylduráð Múlaþings - 31
21. 2111012F - Fjölskylduráð Múlaþings - 32
22. 2111020F - Fjölskylduráð Múlaþings - 33
23. 2111013F - Heimastjórn Borgarfjarðar - 17
24. 2111003F - Heimastjórn Seyðisfjarðar - 17
25. 2111011F - Heimastjórn Djúpavogs - 20
26. 2111018F - Ungmennaráð Múlaþings - 9
Almenn erindi
27. 202010421 - Skýrsla sveitarstjóra
Í umboði forseta sveitarstjórnar
Björn Ingimarsson, sveitarstjóri.