- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Lagt fram til kynningar.
Þröstur Jónsson lagði fram eftirfarandi bókun við lið 5; Húsnæðismál Tónlistarskólans á Egilsstöðum(202111078):
Tónlistaskólinn á Egilsstöðum hefur verið á húsnæðis-hrakhólum í áratugi.
Tónlistaskólinn á Seyðisfirði, vöggu menningar í Múlaþingi, er hýstur í gám út á grunni.
Tónlistarmenntun er mjög mikilvæg og rannsóknir hafa margoft sýnt fram á mikilvægi hennar fyrir þroska og lífsgæði barna og unglinga.
Því legg ég áherslu á að Múlaþing setji sér tímasett markmið um framkvæmdir er leysa húsnæðisvanda tónlistarskóla í Múlaþingi til frambúðar. Leitað verði nýrra leiða til byggingar vandaðs húsnæðis með minni tilkostnaði en tíðkast hefur svo sem einingahúsa og jafnvel rekstrarleigu í stað eignarhalds, bæði að Norskri fyrirmynd.