- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Lagt fram til kynningar.
Þröstur Jónsson lagði fram eftirfarandi bókun við 6. lið; Aðalskipulagsbreyting, Egilsstaðir, íþróttasvæði (202109040):
Vegna þrengsla og árekstra við skipulagðan aðalveg, framtíðar uppbyggingu heilbrigðisþjónustu og íbúða aldraðra tel ég rétt að athuga betur hvar sé besta svæði fyrir framtíðaruppbyggingu íþróttasvæðis Hattar með tilliti til heildarsýnar í nýju aðalskipulagi.
Gerð verði forathugun vegna nýs aðalskipulags Múlaþings á mögulegum staðsetningum íþróttasvæðis Hattar á Egilsstöðum. Ekkert liggur á, því uppbygging nýs íþróttasvæðis verður vart á þessum áratug.