Fara í efni

Erindi, Frestun gatnagerðargjalda í Austurtúni

Málsnúmer 202406018

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 120. fundur - 24.06.2024

Fyrir liggur erindi frá lóðarhöfum og/eða húsbyggjendum við Austurtún 10, 12, 14 og 16 um heimild til að halda eftir síðustu greiðslu gatnagerðargjalda þar til gatan hefur verið malbikuð.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð getur ekki fallist á umbeðinn frest til greiðslu gatnagerðargjalda með vísan í 6. gr. gjaldskrár skipulag- og byggingarmála í Múlaþingi nr. 1648/2023. Áætlað er að malbika Austurtún sumarið 2025.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?