Fara í efni

Samstarf ungmennaráðs Múlaþings við ungmennaráð Unicef

Málsnúmer 202310057

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Múlaþings - 25. fundur - 12.10.2023

Undir þessum lið sat Brynjar Bragi Einarsson, formaður ungmennaráðs UNICEF, sem kynnti starf ráðsins.

Ungmennaráð Múlaþings þakkar fyrir kynninguna.
Ungmennráð felur formanni og starfsmanni ráðsins að hafa samband við formann ungmennráðs UNICEF varðandi frekara samstarf.

Samþykkt samhljóða með handaréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd