- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Ítrekað hefur verið vakin athygli á því, af hálfu sveitarfélagsins Múlaþings, hversu slæmt fjarskiptasamband er á ákveðnum svæðum dreifbýlis og óbyggða innan sveitarfélagsins m.a. með öryggissjónarmið í huga. Sá atburður sem átti sér stað í Laugavalladal sunnudaginn 20. ágúst sl. staðfestir mikilvægi þess að við þessu verði brugðist með viðunandi hætti og er því beint til yfirstjórnar fjarskiptamála á landsvísu að sjá til þess að fjarskiptasamband verði bætt í dreifbýli á Austurlandi. Sveitarstjóra falið að koma þessu á framfæri við þar til bær stjórnvöld og þingmenn kjördæmisins.
Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.