- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings vill koma á framfæri þakklæti til Landsnets fyrir þá uppbyggingu sem hefur orðið á dreifikerfi Landsnets á og til Austurlands undanfarin ár, svo sem Kröflulína 3, hækkun á línuspennu milli tengivirkja og lagningu strengja í jörð.
Þá fagnar byggðaráð framkvæmdaáætlun Landsnets um uppbyggingu tengivirkisins í Hryggstekk á árunum 2025-2027, sem m.a. felur í sér tengingu Fljótsdalslínu í Hryggstekk með nýju 220kV spennivirki. Einnig er áætlun um að efla tengivirkið við Eyvindará fagnað sem og endurnýjun tengivirkis á Seyðisfirði.
Byggðaráð felur sveitarstjóra að fá aðila frá Landsneti til fundar með byggðaráði til að ræða þessa uppbyggingu og til að upplýsa um þau tækifæri sem þetta kann að hafa í för með sér fyrir Austurland.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.