Fara í efni

Innleiðing laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna

Málsnúmer 202109013

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Múlaþings - 15. fundur - 08.09.2021

Fyrir lá bókun stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 26.08.2021, þar sem fjallað er um innleiðingu laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.

Til máls tók: Hildur Þórisdóttir

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir að beina bókun stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, þar sem sveitarfélög eru hvött til þess að hefja undirbúning innleiðingar laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna, til fjölskylduráðs til úrvinnslu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?