- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Fyrir lá bókun byggðaráðs Múlaþings, dags. 02.03.2021, þar sem lagt er til að sveitarstjórn veiti sveitarstjóra umboð til að undirrita samninga varðandi frágang kaupa Hitaveitu Egilsstaða og Fella á veitum sveitarfélaganna er sameinast hafa í Múlaþing. Jafnframt er lagt til að sveitarstjóra verði veitt umboð til að undirrita samninga um framsal á einkarétti Múlaþings til vatns- og fráveitustarfsemi til Hitaveitu Egilsstaða og Fella.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir fyrirliggjandi tillögur byggðaráðs Múlaþings varðandi samninga um framsal á einkarétti og eignum til Hitaveitu Egilsstaða og Fella og veitir sveitarstjóra umboð til að undirrita gögn er því tengjast.
Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.