Fara í efni

Athugun á verklagi sveitarfélaga varðandi ofbeldi gegn fötluðu fólki

Málsnúmer 202102251

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 14. fundur - 02.03.2021

Borist hefur erindi frá Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar (GEF)þar sem bent er á mikilvægi þess að þjónustuaðilar fatlaðra hafi verklagsreglur vegna ofbeldis gegn skjólstæðingum sínum. Fjölskylduráð felur starfsmönnum félagsþjónustu að þróa verklagslegur og skilgreina verkferla vegna ofbeldis gegn fötluðu fólki og kynna fyrir ráðinu í september á yfirstandandi ári.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?