Fara í efni

Norrænt samstarfsverkefni um betri bæi

Málsnúmer 202011153

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 6. fundur - 01.12.2020

Til kynningar eru skýrslur sem eru afrakstur norræns samstarfsverkefnis sem Fljótsdalshérað tók þátt í og lauk í árslok 2019 auk samantektar fulltrúa Fljótsdalshéraðs er tóku þátt í verkefninu fyrir hönd sveitarfélagsins.
Byggðaráð óskar eftir því að fulltrúar sveitarfélagsins í verkefnisstjórninni komi á fund hjá byggðaráði í byrjun næsta árs og kynni verkefnið frekar.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?