Fara í efni

Sumarstörf fyrir námsmenn, átaksverkefni á vegum ríkis og sveitarfélaga

Málsnúmer 202004163

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 22. fundur - 18.05.2021

Sveitarstjóri gerði grein fyrir aðdraganda og ferli vinnulags varðandi fyrirhugaðar ráðningar í sumarstörf námsmanna.

Eyþór Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun fyrir hönd Austurlistans:
Fulltrúum Austurlistans og VG í Byggðaráði þykir miður að ekki hafi verið kannaður grundvöllur fyrir verkefninu Skapandi sumarstörf eða sambærilegu verkefni í tengslum við átaksverkefnið Sumarstörf fyrir námsmenn. Af umræðum fyrri funda mátti skilja sem svo að það yrði kannað.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?