Föstudaginn 7/7 verður Strandarvegur 1-11 lokaður en hjáleið opin um lóð verksmiðjunar. Hún liggur niður milli ísverksmiðju og tánkaþróar og til að byrja með upp með milli enda á mjölhúsi og hráefnistánka svo síðar í gegn um mjölhúsið.
Framkvæmdir standa yfir fram a Laugardag að öllu óbreyttu.