Fara í efni

Yfirlit frétta

Upplýsingafundur í dag kl. 16:30 fyrir íbúa Seyðisfjarðar
15.11.22 Fréttir

Upplýsingafundur í dag kl. 16:30 fyrir íbúa Seyðisfjarðar

Krækja og upplýsingar vegna upplýsingafundar fyrir íbúa Seyðisfjarðar sem haldin verður í dag.
Mynd: Veðurstofa Íslands
14.11.22 Fréttir

Íbúafundur vegna úrkomu undanfarinna daga

Íbúafundur verður á vegum Múlaþings með íbúum Seyðisfjarðar á morgun kl. 16:30 vegna úrkomunnar
Mynd eftir reza shayestehpour fengin af Unsplash
11.11.22 Fréttir

Vegna rigningar undanfarna daga

Töluvert hefur rignt á Austfjörðum og þar með á Seyðisfirði undanfarna daga og eðlilegt að það veki áhyggur hjá sumum. 
Úrkoma í norðurhluta Austfjarða
09.11.22 Fréttir

Úrkoma í norðurhluta Austfjarða

Spáð er skammvinnri en ákafri úrkomu á norðurhluta Austfjarða í kvöld, þar sem búast má við allt að 50 mm úrkomu í byggð. Úrkomuákefðin verður mest um 4-6 mm á láglendi og hiti á bilinu 0-5° C og því má búast við því að það rigni á láglendi en snjói til fjalla. Fram að helgi má svo búast við áframhaldandi rigningu en ekki er spáð mikilli ákefð og því gæti uppsöfnuð úrkoma á næstu dögum farið upp undir 100 mm.
Smásagnagerð með Bergrúnu Írisi á bókasöfnum Múlaþings
07.11.22 Fréttir

Smásagnagerð með Bergrúnu Írisi á bókasöfnum Múlaþings

Bergrún Íris er margverðlaunaður barnabókahöfundur og mun hún kenna börnunum undirstöðuatriðin í smásagnagerð.
Árleg ormahreinsun gæludýra í Múlaþingi
27.10.22 Fréttir

Árleg ormahreinsun gæludýra í Múlaþingi

Árleg ormahreinsun gæludýra í Múlaþingi verður sem hér segir:
Dagskrá í Múlaþingi á Dögum myrkurs
27.10.22 Fréttir

Dagskrá í Múlaþingi á Dögum myrkurs

Fjölbreyttir viðburðir verða í Múlaþingi og á Austurlandi öllu.
Nýbyggingar í Múlaþingi
19.10.22 Fréttir

Nýbyggingar í Múlaþingi

Mikill gangur er í nýbyggingu íbúðarhúsnæðis í Múlaþingi.
Mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir
14.10.22 Fréttir

Svæðisskipulag Austurlands 2022 – 2044 undirritað

Í gær undirrituðu bæjar- og sveitastjórar Austurlands og forstjóri Skipulagsstofnunar Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044.
Samráðsfundur með íbúum Austurlands um samgöngur, sveitarstjórnarmál og húsnæðis- og skipulagsmál
14.10.22 Fréttir

Samráðsfundur með íbúum Austurlands um samgöngur, sveitarstjórnarmál og húsnæðis- og skipulagsmál

Fundur fyrir íbúa Austurlands verður haldinn þriðjudaginn 18. október kl. 15-17
Getum við bætt efni þessarar síðu?