Fara í efni

Yfirlit frétta

Nýtt íbúðarhúsnæði í byggingu í Múlaþingi
27.02.23 Fréttir

Nýtt íbúðarhúsnæði í byggingu í Múlaþingi

Á nýju mælaborði húsnæðis- og mannvirkjastofnunar er hægt að nálgast upplýsingar um stöðu mannvirkja í Múlaþingi
Lítilsháttar hreyfingar á Búðarhrygg
14.02.23 Fréttir

Lítilsháttar hreyfingar á Búðarhrygg

Eftir klukkan 9 í morgun fóru speglar á Búðarhrygg að sýna hreyfingu. Aðrir speglar fylgdu í kjölfarið meðal annars í Þófum og Nautaklauf.
Ljósmynd: Chantal Anderson.
08.02.23 Fréttir

Seyðisfjörður uppljómaður - List í ljósi

List í ljósi býður sólina velkomna aftur til Seyðisfjarðar.
Hafnir Múlaþings hafa frumsýnt nýjan vef
03.02.23 Fréttir

Hafnir Múlaþings hafa frumsýnt nýjan vef

Á portsofmulathing.is má finna allar helstu upplýsingar um skipakomur, gjaldskrár og aðstæður á hafnarsvæðum.
Útboð á rekstri félagsheimilisins Herðubreiðar
31.01.23 Fréttir

Útboð á rekstri félagsheimilisins Herðubreiðar

Múlaþing leitar eftir áhugasömum aðilum til að gera tilboð í rekstur félagsheimilisins Herðubreiðar, Austurvegi 4, Seyðisfirði. Rekstraraðili skal standa fyrir fjölbreyttu menningarstarfi, félagsstarfi, salarleigu og rekstri bíóhúss í húsinu samkvæmt skilgreiningu í útboðsgögnum.
Íbúafundur á Seyðisfirði
18.01.23 Fréttir

Íbúafundur á Seyðisfirði

Austurbrú heldur íbúafund í Herðubreið kl 17:00 þann 25. janúar 2023.
Móttaka jólatrjáa á móttökustöðvum sorps í Múlaþingi
06.01.23 Fréttir

Móttaka jólatrjáa á móttökustöðvum sorps í Múlaþingi

Nú eru jólin að renna sitt skeið á enda og lifandi jólatré hafa brátt þjónað sínu hlutverki. Múlaþing minnir á mikilvægi þess að koma þeim í réttan farveg.
Umsóknarfrestur í Hvatasjóð Seyðisfjarðar framlengdur
05.01.23 Fréttir

Umsóknarfrestur í Hvatasjóð Seyðisfjarðar framlengdur

Verkefnisstjórn Seyðisfjarðarverkefnis stjórnvalda, Múlaþings og Austurbrúar hefur ákveðið að framlengja umsóknarfrest í Hvatasjóð Seyðisfjarðar til fimmtudagsins 26. janúar næstkomandi.
Ráðning í starf fulltrúa sveitarstjóra á Seyðisfirði
13.12.22 Fréttir

Ráðning í starf fulltrúa sveitarstjóra á Seyðisfirði

Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við Dagnýju Erlu Ómarsdóttur varðandi ráðningu í starf fulltrúa sveitarstjóra á Seyðisfirði sem hefur meðal annars það hlutverk að undirbúa fundi heimastjórnar.
Kynning á frumathugun á ofanflóðavörnum á Seyðisfirði
09.12.22 Fréttir

Kynning á frumathugun á ofanflóðavörnum á Seyðisfirði

Miðvikudaginn 7. desember var haldinn kynning á frumathugun á ofanflóðavörnum fyrir svæðið milli Dagmálalækjar og Búðarár á Seyðisfirði. 
Getum við bætt efni þessarar síðu?