Fara í efni

Yfirlit frétta

Barnasmiðja á LungA
06.07.22 Fréttir

Barnasmiðja á LungA

Krakkaveldi, í samvinnu við Múlaþing og LungA, stendur fyrir vinnusmiðju fyrir 7-12 ára börn undir yfirskriftinni BarnaBærinn dagana 12.-15. júlí
Fyrstu skóflustungurnar teknar á Seyðisfirði
04.07.22 Fréttir

Fyrstu skóflustungurnar teknar á Seyðisfirði

Þann 30. júní voru teknar fyrstu skóflustungurnar að íbúðakjarna fyrir 55 ára og eldri á Seyðisfirði. Áætlað er að hægt verði að flytja inn í íbúðirnar þann 1. mars 2023.
Opið fyrir umsóknir um listamannadvöl á Seyðisfirði
01.07.22 Fréttir

Opið fyrir umsóknir um listamannadvöl á Seyðisfirði

Skaftfell á Seyðisfirði hefur nú opnað fyrir umsóknir um listamannadvöl árið 2023
Sumarlokun skrifstofa og sumarfrí sveitarstjórnar
30.06.22 Fréttir

Sumarlokun skrifstofa og sumarfrí sveitarstjórnar

Sumarlokun skrifstofa sveitarfélagsins á Borgarfirði, Seyðisfirði og Djúpavogi verður 4. júlí til 1. ágúst. Skrifstofan á Egilsstöðum verður lokuð frá 18. júlí til 1. ágúst.
Samningur gerður um fullnaðarhönnun á Baugi Bjólfs
29.06.22 Fréttir

Samningur gerður um fullnaðarhönnun á Baugi Bjólfs

Múlaþing hefur samið við Arkibygg og exa nordic um fullnaðarhönnun á útsýnisstaðnum við Bjólf. Múlaþing hlaut styrk frá Framkvæmdasjóði Ferðamannastaða til að vinna áfram vinningstillöguna og stefnt er að því að hún verði tilbúin í haust.
Kynningarfundur um tillögu að strandsvæðisskipulagi á Austfjörðum - Seyðisfirði
28.06.22 Fréttir

Kynningarfundur um tillögu að strandsvæðisskipulagi á Austfjörðum - Seyðisfirði

Fyrir liggur tillaga að Strandsvæðisskipulagi Austfjarða 2022 sem kynnt er samkvæmt 12. gr. laga um skipulag haf- og strandsvæða nr. 88/2018. Fundur á Seyðisfirði verður haldinn í menningar- og félagsheimilinu Herðubreið, 28 júní klukkan 16:30-18:00.
Austurland, mögulegar rafmagnstruflanir í dag
23.06.22 Fréttir

Austurland, mögulegar rafmagnstruflanir í dag

Mögulega verða rafmagnstruflanir á Vopnafirði, á Héraði, Borgarfirði, Seyðisfirði og Mjóafirði fimmtudaginn 23. júní frá klukkan 09:00 til klukkan 18:00.
Tölvugerð mynd af gangamunna Seyðisfjarðarmegin.

Mynd fengin af heimasíðu Veðurstofu Íslands.
19.06.22 Fréttir

Kynning á umhverfismatsskýrslu Fjarðarheiðarganga

Vegagerðin verður með opið hús í tengslum við kynningartíma umhverfismatsskýrslu Fjarðarheiðarganga. Opnu húsin verða á eftirfarandi stöðum: Félagsheimilinu Herðubreið, Seyðisfirði, 21. júní frá klukkan 14 til 18 og í Egilsstaðaskóla 22. júní frá klukkan 14 til 18. Umhverfismatsskýrsla Fjarðarheiðarganga er nú í kynningu hjá Skipulagsstofnun. Öllum er velkomið að senda inn umsagnir um umhverfismatið og er frestur til þess til 5. júlí 2022. Umsagnir skulu berast til Skipulagsstofnunar.
Perlur úr kumli þar sem kona var grafin.
16.06.22 Fréttir

Frá kumlum til stríðsminja: Umfangsmikil fornleifarannsókn í Firði – leiðsögn og fyrirlestur

Fornleifafræðingar verða með leiðsögn við uppgröftinn í hverri viku og hefst leiðsögnin 16. júní klukkan 14 og verður eftir það á sama tíma á hverjum föstudegi. Einnig flytur Ragnheiður Traustadóttir fornleifafræðingur og stjórnandi fyrirlestur um fornleifarannsóknina fyrir bæjarbúa og aðra sem áhuga hafa. Fyrirlesturinn verður haldinn í Herðubreið þann 28. júní klukkan 17:30.
17. júní í Múlaþingi - uppfært
15.06.22 Fréttir

17. júní í Múlaþingi - uppfært

Uppfært. Dagskrá þjóðhátíðardagsins í Múlaþingi er fjölbreytt og skemmtileg.
Getum við bætt efni þessarar síðu?