Fara í efni

Yfirlit frétta

360° Sýndarferðalag komið í loftið
14.06.22 Fréttir

360° Sýndarferðalag komið í loftið

Vefurinn gefur fólki tækifæri á að skoða sveitafélögin Múlaþing og Fljótsdalshrepp með 360° útsýni og lesa sér til um vissa áningarstaði, kynna sér gönguleiðir og helstu þjónustu.
Vatnslaust á Seyðisfirði - Uppfært
10.06.22 Fréttir

Vatnslaust á Seyðisfirði - Uppfært

Í morgun rofnaði þrýstirör að neðstu vatnsaflsvirkjuninni í Fjarðará á Seyðisfirði. Svo óheppilega vill til að nærri rofinu liggur aðveiturör vatnsveitunnar, sem fór í sundur. Því er bærinn allur vatnslaus. Viðgerð er lokið.
Sjö nýir staðbundnir leiðarvísar fyrir ferðafólk
09.06.22 Fréttir

Sjö nýir staðbundnir leiðarvísar fyrir ferðafólk

Sífellt fleiri skemmtiferðarskip koma til Íslands. Mikilvægt er að vera í góðu samtali við bæjarbúa og gerðir hafa verið sjö nýir leiðarvísar í samvinnu við heimamenn.
Hefill til sölu
01.06.22 Fréttir

Hefill til sölu

Hefillinn er til sýnis við áhaldahúsið á Seyðisfirði og frekari upplýsingar veitir Gunnlaugur Friðjónsson í síma 896 1505.
Bókasafn Seyðisfjarðar
30.05.22 Fréttir

Bókasafn Seyðisfjarðar

Bókasafn Seyðisfjarðar verður lokað frá 3. júní til og með 10. júní.
Umhverfismatsskýrsla fyrir Fjarðarheiðargöng í kynningu
24.05.22 Fréttir

Umhverfismatsskýrsla fyrir Fjarðarheiðargöng í kynningu

Umhverfismatsskýrslan er aðgengileg hér auk þess sem framkvæmdaraðili hefur sett upp vefsjá fyrir framkvæmdina þar sem meðal annars má nálgast viðauka með umhverfismatsskýrslunni.
Sumarnámskeið fyrir 10-12 ára krakka á Djúpavogi og Seyðisfirði
20.05.22 Fréttir

Sumarnámskeið fyrir 10-12 ára krakka á Djúpavogi og Seyðisfirði

Hægt er að velja um tvö tímabil: Tímabil I: 7.-16. júní, verð 8.000 kr. Tímabil II: 7.-24. júní, verð 10.000 kr.
Garðsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja
19.05.22 Fréttir

Garðsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja

Eldri borgarar og öryrkjar í Múlaþingi geta átt rétt á allt að þremur gjaldfrjálsum garðsláttum yfir sumarið
Sundhöll Seyðisfjarðar lokuð til 8. júní
17.05.22 Fréttir

Sundhöll Seyðisfjarðar lokuð til 8. júní

Minnt er á að árskortshafar, sem og aðrir, geta nýtt sér gufubað og heitan pott í íþróttamiðstöð Seyðisfjarðar. Einnig geta þau sem eiga kort í Sundhöll mætt gjaldfrjálst í sundlaugina á Egilsstöðum á meðan á lokun stendur.
Íbúafundur á Seyðisfirði - fjarvarmaveita
16.05.22 Fréttir

Íbúafundur á Seyðisfirði - fjarvarmaveita

Múlaþing boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður athugunar á framtíðarmöguleikum á rekstri fjarvarmaveitunnar á Seyðisfirði og hvaða aðrir kostir gætu komið í stað hennar. Niðurstöður athugunarinnar sem lá fyrir í apríl var unnin var af Eflu verkfræðistofu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?