Fara í efni

Yfirlit frétta

Mynd: Bergþóra Valgeirsdóttir
13.10.22 Fréttir

Styttist í Daga myrkurs

Dagar myrkurs, sameiginleg byggðahátíð allra íbúa á Austurlandi verða vikuna 31. október - 6. nóvemeber
Ofanflóðavarnir, Öldugarður, Fjarðargarður og Bakkagarður
28.09.22 Fréttir

Ofanflóðavarnir, Öldugarður, Fjarðargarður og Bakkagarður

Framkvæmdir við byggingu varnargarða undir Bjólfinum á Seyðisfirði eru komnar á fullt og er von á miklum gangi í verkinu á næstu vikum.
Haustroði, hin árlega markaðs- og uppskeruhátíð Seyðfirðinga
27.09.22 Fréttir

Haustroði, hin árlega markaðs- og uppskeruhátíð Seyðfirðinga

Haustroði, hin árlega markaðs- og uppskeruhátíð Seyðfirðinga verður haldinn hátíðlegur um helgina. Gleðin hefst með tónleikum og uppistandi hæfileikahjónanna Snorra Helga og Sögu Garðars í Herðubreið á föstudagskvöldið.
Mynd: Hafþór Snjólfur Helgason
27.09.22 Fréttir

Fólk leiti til síns vátryggingafélags

Íbúar verða að hafa samband við sín tryggingarfélög
Auglýsing um samþykkt Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044
27.09.22 Fréttir

Auglýsing um samþykkt Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044

Svæðisskipulagsnefnd Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) samþykkti þann 2. september 2022 tillögu að Svæðisskipulagi Austurlands 2022–2044 í samræmi við 25. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 ásamt umhverfismatsskýrslu í samræmi við 16. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021.
Aftakaveður á morgun frá hádegi og fram á kvöld
24.09.22 Fréttir

Aftakaveður á morgun frá hádegi og fram á kvöld

Íbúar eru hvattir til að huga að lausamunum og að vera ekki á ferð á meðan veðurhamur er hvað verstur
Íþróttavika Evrópu
23.09.22 Fréttir

Íþróttavika Evrópu

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23.-30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings. Í samstarfi við ÍSÍ tekur Múlaþing þátt og er margt í boði í sveitarfélaginu.
Orðsending til íbúa á Seyðisfirði
21.09.22 Fréttir

Orðsending til íbúa á Seyðisfirði

Um þessar mundir standa yfir framkvæmdir við Garðarsveginn og þeim fylgir mikið rask. Eitt af því sem valdið hefur óþægindum er moldin á Garðarsveginum.
Kubota beltavagn til sölu
15.09.22 Fréttir

Kubota beltavagn til sölu

Múlaþing auglýsir til sölu Kubota beltavagn, árgerð 2001. Vélin er keyrð 438 tíma og er til sýnis við þjónustumiðstöðina á Seyðisfirði. Frekari upplýsingar um vélina veitir Sveinn Ágúst Þórsson í síma 896-1505.
Sundleikfimi á Seyðisfirði
15.09.22 Fréttir

Sundleikfimi á Seyðisfirði

Sundleikfimi hefst á Seyðisfirði þriðjudaginn 4. október og stendur til og með 13. desember. Tímar verða á þriðjudögum frá klukkan 17:00-18:00 í Sundhöll Seyðisfjarðar en kennari er Unnur Óskarsdóttir. Hámarksfjöldi þátttakenda er 15 en sundleikfimi er góð fyrir þá sem eru með stoðkerfisvanda.
Getum við bætt efni þessarar síðu?