Fara í efni

Yfirlit frétta

Stór áfangi í snjóflóðavörnum á Seyðisfirði
19.04.23 Fréttir

Stór áfangi í snjóflóðavörnum á Seyðisfirði

Sá gleðilegi áfangi hefur nú náðst að fyrsta grindin í snjóflóðavörnum á Seyðisfirði er komin upp sem er neðsti hlutinn af Bakkagörðum.
Stóri Plokkdagurinn á Íslandi - Eyþórsdagur á Austurlandi
19.04.23 Fréttir

Stóri Plokkdagurinn á Íslandi - Eyþórsdagur á Austurlandi

Hinn stóri plokkdagur er 30.apríl næstkomandi
Hæsti styrkur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða rennur til verkefnisins ,,Baugur Bjólfs
17.04.23 Fréttir

Hæsti styrkur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða rennur til verkefnisins ,,Baugur Bjólfs" á Seyðisfirði

28 verkefni hljóta styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2023 fyrir alls 550 milljónir en hæsti styrkurinn að þessu sinni eru 158 milljónir kr. í verkefnið „Baugur Bjólfs“ á Seyðisfirði. 
Staða forstöðuaðila félagsmiðstöðvar á Seyðisfirði laus til umsóknar
12.04.23 Fréttir

Staða forstöðuaðila félagsmiðstöðvar á Seyðisfirði laus til umsóknar

Laus er til umsóknar staða forstöðuaðila félagsmiðstöðvarinnar á Seyðisfirði frá ágúst 2023.
Þjónustumiðstöð Almannavarna opin í Herðubreið þriðjudaginn 11. apríl
05.04.23 Fréttir

Þjónustumiðstöð Almannavarna opin í Herðubreið þriðjudaginn 11. apríl

Ríkislögreglustjóri í samvinnu við Rauða krossinn og Múlaþing, mun hafa þjónustumiðstöð opna í Herðubreið á Seyðisfirði þriðjudaginn 11. apríl klukkan 13-17.
Uppfært: Íbúafundur um Fjarðarheiðargöng - Útsending og svör
05.04.23 Fréttir

Uppfært: Íbúafundur um Fjarðarheiðargöng - Útsending og svör

Haldinn verður fjarfundur um Fjarðarheiðargöng fimmtudaginn 13. apríl 2023, klukkan 17:00.
Kveðjur til íbúa Austurlands frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
05.04.23 Fréttir

Kveðjur til íbúa Austurlands frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga sendir góðar og hlýjar kveðjur austur á land.
Páskar í Múlaþingi
04.04.23 Fréttir

Páskar í Múlaþingi

Það verður nóg um að vera í Múlaþingi yfir páskana.
Hættustigi aflýst á Seyðisfirði
01.04.23 Fréttir

Hættustigi aflýst á Seyðisfirði

Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að aflýsa hættustigi á Seyðisfirði og aflétta öllum rýmingum þar.
Þjónustumiðstöð almannavarna í Neskaupstað / is / en / pol
01.04.23 Fréttir

Þjónustumiðstöð almannavarna í Neskaupstað / is / en / pol

Ríkislögreglustjóri í samvinnu við Rauða krossinn og Fjarðabyggð mun opna þjónustumiðstöð næstkomandi mánudag.
Getum við bætt efni þessarar síðu?