Fara í efni

26. fundur sveitarstjórnar Múlaþings

05.08.2022 Fréttir

26. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12 Egilsstöðum,

miðvikudaginn 10. ágúst 2022 og hefst kl. 14:00.

Dagskrá:
Erindi
1. 202206215 - Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Múlaþingi
2. 202205380 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir, ráð og nefndir
3. 202208011 - Beiðni um útskiptingu lóðar úr Múla 3
4. 202208012 - Fjarðarheiðargöng
5. 202208008 - Egilsstaðaflugvöllur sem alþjóðaflugvöllur
6. 202012037 - Skýrslur heimastjórna

Fundargerðir til staðfestingar
8. 2206020F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 58

Fundargerðir til kynningar
7. 2206017F - Byggðaráð Múlaþings - 55
9. 2207002F - Heimastjórn Borgarfjarðar - 25
10. 2207012F - Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 24
11. 2207010F - Heimastjórn Seyðisfjarðar - 25

Almenn erindi
12. 202010421 - Skýrsla sveitarstjóra

Í umboði forseta sveitarstjórnar,

Björn Ingimarsson.

26. fundur sveitarstjórnar Múlaþings
Getum við bætt efni þessarar síðu?