Fara í efni

Yfirlit frétta

Opnunartími íþróttamiðstöðva og sundlauga sveitarfélagsins um hátíðirnar
21.12.21 Fréttir

Opnunartími íþróttamiðstöðva og sundlauga sveitarfélagsins um hátíðirnar

Fréttin geymir opnunartíma í íþróttamiðstöðvum og sundlaugum Múlaþings yfir hátíðirnar.
Engar áramótabrennur í ár
20.12.21 Fréttir

Engar áramótabrennur í ár

Aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi hefur lagt til að engar áramótabrennur verði haldnar á Austurlandi þetta árið í ljósi sóttvarnartakmarkana sem í gildi eru. Með tilliti til þessa og óvissu varðandi þróun smita í samfélaginu hefur öllum brennum í Múlaþingi því verið aflýst.
Ljósmynd Unnar Jósepsson.
17.12.21 Fréttir

Hættuástandi aflýst á Seyðisfirði

Í gær, fimmtudaginn 16. desember, aflýsti Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi óvissustigi á Seyðisfirði vegna skriða sem féllu í desember 2020.
Unglingar í Múlaþingi með þeim fyrstu til að sjá nýjustu Spider man myndina
16.12.21 Fréttir

Unglingar í Múlaþingi með þeim fyrstu til að sjá nýjustu Spider man myndina

“Það er alveg frábært að geta boðið upp á þessa bíósýningu fyrir krakkana okkar og þau eru mjög spennt,” segir Ashley Milne, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar á Seyðisfirði. Á föstudagskvöldið verður ný Spider man mynd frumsýnd víða um heim en áður en filman fer að rúlla í kvikmyndahúsum Evrópu verður sérstök forsýning í Herðubíó fyrir unglinga í Múlaþingi.
Óvissustigi aflétt á Seyðisfirði - íbúafundur á morgun, fimmtudag
16.12.21 Fréttir

Óvissustigi aflétt á Seyðisfirði - íbúafundur á morgun, fimmtudag

// english // Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi aflýsir óvissustigi á Seyðisfirði vegna skriða sem féllu í desember 2020.  Síðasta árið hefur verið unnið að uppbyggingu á bráðavörnum ásamt uppsetningu á mælitækjum sem nema hreyfingar í hlíðum ofan Seyðisfjarðar.
Bókasafn Seyðisfjarðar
02.12.21 Fréttir

Tilkynning frá bókasafni Seyðisfjarðar

Frá og með 6. desember verður bókasafn Seyðisfjarðar opið frá klukkan 16-18. Bókasafnið verður lokað vikuna 20. - 24. desember, sem og á gamlársdag.
Lítil sem engin hreyfing á hryggnum við Búðará á Seyðisfirði
29.11.21 Fréttir

Lítil sem engin hreyfing á hryggnum við Búðará á Seyðisfirði

Vetrarveður er framundan og því ekki búist við að leysingavatn hafi áhrif á vatnshæð í borholum eða á hreyfingu hryggjarins næstu daga.
Félagsheimilið Herðubreið
24.11.21 Fréttir

Utanhúsfrágangur á Herðubreið - íbúakönnun

Könnun vegna utanhússklæðningar á Félagsheimilinu Herðubreið.
Baugur Bjólfs – vinningstillaga í samkeppni um skipulag- og hönnun áfangastaðar
23.11.21 Fréttir

Baugur Bjólfs – vinningstillaga í samkeppni um skipulag- og hönnun áfangastaðar

Vinningstillagan var unnin í þverfaglegu samstarfi og eru aðalhönnuðir þær Ástríður Birna Árnadóttir og Stefanía Helga Pálmarsdóttir frá Arkibygg Arkitektum í samvinnu við Önnu Kristínu Guðmundsdóttur og Kjartan Mogensen landslagsarkitekta, Auði Hreiðarsdóttur frá ESJA ARCHITECTURE og Arnar Björn Björnsson frá exa nordic sem sá um burðarvirkjahönnun. „Einföld, sérstæð og sterk byggingarlist hér á ferð sem dómnefnd telur að geti haft mjög mikið aðdráttarafl og hefur alla burði til þess að bjóða upp á einstaka upplifun“ eins og segir í niðurstöðu dómnefndar.
Seyðisfjörður, vöktun 12. nóvember
12.11.21 Fréttir

Seyðisfjörður, vöktun 12. nóvember

Fylgst verður náið með veðri og mælingum í hlíðinni yfir helgina.
Getum við bætt efni þessarar síðu?