Fara í efni

Yfirlit frétta

Kl. 14.45 : Uppfært : Tilkynning vegna skriðuhættu á Seyðisfirði, 7. október
07.10.21 Fréttir

Kl. 14.45 : Uppfært : Tilkynning vegna skriðuhættu á Seyðisfirði, 7. október

// english // // polish // Vegna þeirrar rigningar sem spáð er eftir hádegi á Seyðisfirði verður ekki í boði fyrir íbúa á rýmingarsvæðum að fara inn í húsin sín í dag. Fulltrúar Rauða krossins, Múlaþings og lögreglu verða í Herðubreið. Allir velkomnir. Minnt er á hjálparsíma Rauða krossins í síma 1717.
Kl. 11 : Hættustig Almannavarna á Seyðisfirði, 7. október
07.10.21 Fréttir

Kl. 11 : Hættustig Almannavarna á Seyðisfirði, 7. október

Rýming mun vara fram yfir helgi. //Polski poniżej//
Hættustig almannavarna á Seyðisfirði, hætta á skriðuföllum / rýmingar
06.10.21 Fréttir

Hættustig almannavarna á Seyðisfirði, hætta á skriðuföllum / rýmingar

Rýming mun vara fram yfir helgi. Herðubreið verður opin milli klukkan 14 og 16 í dag sem og aðra daga meðan rýming varir.
Íbúafundur fyrir Seyðfirðinga - Residents' meeting for Seyðfjörður
06.10.21 Fréttir

Íbúafundur fyrir Seyðfirðinga - Residents' meeting for Seyðfjörður

Fundurinn verður haldinn í Herðubreið fimmtudaginn 14. október næst komandi frá klukkan 16:00-18:00.
Leiguíbúð 60 ára og eldri á Seyðisfirði
06.10.21 Fréttir

Leiguíbúð 60 ára og eldri á Seyðisfirði

Múlaþing auglýsir til leigu íbúð Múlavegi 36 Seyðisfirði. Íbúðin er tveggja herbergja alls 67,1 m2. Eitt svefnherbergi, eldhús, stofa, þvottaherbergi og baðherbergi. Umsóknum má skila inn á heimasíðu Múlaþings undir: „Umsóknir/Húsnæði og búseta“ Umsókn um leiguíbúð (Ársalir, Hamrabakki, Múlavegur). Nánari upplýsingar veitir Hreinn Halldórsson í Síma 866 5582.
Teams fundur klukkan 16 Í DAG Í HERÐUBREIÐ
05.10.21 Fréttir

Teams fundur klukkan 16 Í DAG Í HERÐUBREIÐ

// ENGLISH // Haldinn verður teams fundur í bíósal Herðubreiðar í dag, þriðjudag, klukkan 16. Sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands verða á fundinum í gegnum Teams og munu svara spurningum. Fundurinn er opinn öllum, en þeir íbúar sem voru látnir rýma heimili sín í gær eru sérstaklega hvattir til að mæta í Herðubreið.
Mynd af síðu Veðurstofu Íslands.
05.10.21 Fréttir

Hættustigi lýst yfir á Seyðisfirði

Í kjölfar mikillar úrkomu undanfarna daga fóru mælitæki Veðurstofunnar, sem vakta hlíðina ofan Seyðisfjarðar, að sýna að stór fleki í jaðri skriðusársins við Búðará væri kominn á hreyfingu.
Ljósmynd Ómar Bogason.
05.10.21 Fréttir

Sálrænn stuðningur

Sáluhjálp er fyrir alla sem telja sig þurfa og má meðal annars nálgast sem hér segir.
Rýming á Seyðisfirði
04.10.21 Fréttir

Rýming á Seyðisfirði

// Alert phase in Seyðisfjörður due to the risk of landslides // // Stan alarmowy w Seyðisfjörður ze względu na ryzyko osuwisk // Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórann á Austurlandi hefur ákveðið að lýsa yfir hættustigi almannavarna á Seyðisfirði vegna hættu á skriðuföllum. Frá því í gær hafa mælst hreyfingar á fleka sem liggur milli skriðusársins frá 2020 og Búðarár. Auk þess er spáð úrkomu á svæðinu þegar nær dregur helgi. Utan þess svæðis hafa hreyfingar ekki mælst.
Sveitarfélagið Múlaþings eins árs í dag
04.10.21 Fréttir

Sveitarfélagið Múlaþings eins árs í dag

Í dag er liðið eitt ár síðan Borgarfjarðarhreppur, Djúpavogshreppur, Fljótsdalshérað og Seyðisfjarðarkaupstaður sameinuðust í sveitarfélagið Múlaþing.
Getum við bætt efni þessarar síðu?