Fara í efni

Yfirlit frétta

Bras er byrjað!
08.09.23 Fréttir

Bras er byrjað!

Hátíðin í ár ber nafnið „Hringavitleysa“ og þema ársins er hringurinn.
Tré ársins 2023
08.09.23 Fréttir

Tré ársins 2023

Tré ársins 2023 verður formlega útnefnt við hátíðlega athöfn sunnudaginn 10. september klukkan 13:00.
Dreifing fjórðu tunnunnar - framhald
07.09.23 Fréttir

Dreifing fjórðu tunnunnar - framhald

Fjórðu tunnunni verður dreift á Seyðisfirði og á Djúpavogi og nágrenni
Minnisvarði afhjúpaður á Seyðisfirði um Vesturfarana
30.08.23 Fréttir

Minnisvarði afhjúpaður á Seyðisfirði um Vesturfarana

Þann 3. september næstkomandi klukkan 16:30 verður afhjúpaður minnisvarði á Seyðisfirði um Vesturfarana. Minnisvarðinn verður reistur á Hafnargarðinum við Ferjuleiru.
Stafrænt bókasafnskort
29.08.23 Fréttir

Stafrænt bókasafnskort

Nú er mögulegt að fá bókasafnskortið í farsímann. Lánþegar sækja kortið sjálfir með því að auðkenna sig með rafrænum skilríkjum eða hafa samband við sitt bókasafn.
Kynningarganga um varnargarða á Seyðisfirði
28.08.23 Fréttir

Kynningarganga um varnargarða á Seyðisfirði

Boðið er til kynningargöngu um varnargarðana á Seyðisfirði miðvikudaginn 30. ágúst klukkan 18:00.
Búðareyrin, saga umbreytinga, formleg opnun á nýrri sýningu Tækniminjasafns Austurlands
23.08.23 Fréttir

Búðareyrin, saga umbreytinga, formleg opnun á nýrri sýningu Tækniminjasafns Austurlands

Formleg opnun er þann 30. ágúst klukkan 17 á nýrri sýningu Tækniminjasafns Austurlands sem ber heitið Búðareyri– Saga umbreytinga.
Götusýn Múlaþings
22.08.23 Fréttir

Götusýn Múlaþings

Google maps býr yfir eiginleika sem kallast street view eða götusýn
Römpum upp Múlaþing
21.08.23 Fréttir

Römpum upp Múlaþing

Eflaust hafa íbúar tekið eftir Römpum upp teyminu undanfarna viku
Opnir upplýsingafunir varðandi innleiðingu á samræmdu flokkunarkerfi
21.08.23 Fréttir

Opnir upplýsingafunir varðandi innleiðingu á samræmdu flokkunarkerfi

Getum við bætt efni þessarar síðu?