Fara í efni

Yfirlit frétta

Tendrað á jólatré Seyðisfjarðar
28.11.23 Fréttir

Tendrað á jólatré Seyðisfjarðar

Kveikt verður á jólatré Seyðisfjarðar við túnið á leikskólanum, 1. desember klukkan 16:15.
Dagar myrkurs
28.11.23 Fréttir

Dagar myrkurs

Dagar myrkurs fóru vel fram þetta árið og þátttaka almennt góð.
Ert þú með frábæra hugmynd?
27.11.23 Fréttir

Ert þú með frábæra hugmynd?

Byggðarráð Múlaþings auglýsir til umsóknar styrki til menningarstarfs á árinu 2024 með umsóknarfresti til og með 20. desember 2023.
Ofanflóðavarnir á Seyðisfirði
27.11.23 Fréttir

Ofanflóðavarnir á Seyðisfirði

Vinna við ofanflóðavarnir á Seyðisfirði hefur gengið vonum framar allt síðasta ár og eru garðarnir hver af öðrum að taka á sig mynd.
Samfélagsverkefni Heimastjórna
24.11.23 Fréttir

Samfélagsverkefni Heimastjórna

Á vormánuðum 2023 óskaði umhverfis- og framkvæmdaráð eftir hugmyndum að verkefnum frá heimastjórnunum fjórum í Múlaþingi sem framkvæma mætti á þessu ári.
Viðhorfskönnun vegna skemmtiferðaskipa
23.11.23 Fréttir

Viðhorfskönnun vegna skemmtiferðaskipa

Á næstu dögum verður gerð könnun á viðhorfi íbúa Múlaþings 18 ára og eldri til komu skemmtiferðaskipa í hafnir sveitarfélagsins.
Roðagyllum heiminn - höfnum ofbeldi
23.11.23 Fréttir

Roðagyllum heiminn - höfnum ofbeldi

Soroptimistaklúbbur Austurlands hefur um árabil tekið þátt í að vekja athygli á þessari baráttu og í ár er meðal annars efnt til ljósagöngu á Seyðisfirði laugardaginn 25. nóvember klukkan 17:00.
Greinargerð Cruise Iceland vegna aðgerðaráætlunar ferðamálastefnu 2030
22.11.23 Fréttir

Greinargerð Cruise Iceland vegna aðgerðaráætlunar ferðamálastefnu 2030

Cruise Iceland hefur komið á framfæri sjónarmiðum sínum með eftirfarandi greinargerð
Öflugt ungmennaráð á fundi með sveitarstjórn
22.11.23 Fréttir

Öflugt ungmennaráð á fundi með sveitarstjórn

Bættar samgöngur innan Múlaþings, forvarnaraðgerðir gegn skjáfíkn, áskoranir íþróttafólks í sveitarfélaginu og forgangsröðun fjármuna var meðal þess sem ungmennaráð Múlaþings ræddi á sameiginlegum fundi ráðsins og sveitarstjórnar í liðinni viku.
Blóðsykursmælingar í Kjörbúðinni á Seyðisfirði
16.11.23 Fréttir

Blóðsykursmælingar í Kjörbúðinni á Seyðisfirði

Lionsklúbbur Seyðisfjarðar í samvinnu við Heilbrigðisstofnun Austurlands býður upp á ókeypis blóðsykursmælingar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?