Vinnustofa með hljóðlistamanninum Rafal Kolacki. Rafal vinnur með umhverfishljóð og upptökur í verkum sínum og á þriðjudag býður hann upp á námskeið/vinnustofu í Sláturhúsinu. Þar mun hann fara stuttlega yfir hugmyndafræðina á bak við verk sín og í framhaldi af því förum við í göngu um Egilsstaði og hlustum á umhverfið og tökum áhugaverð hljóð.
EN//
The workshop is a short study of field recording; recording the environmental soundscape around us. Short theoretical introduction and then we go out for a sound walk using the deep listening technique developed by Pauline Oliveros. We then record the sounds around that peak our interests.