Fara í efni

Sjómannadagur á Seyðisfirði

Seyðisfjörður 1.- 2. jún 2024

Sjómannadagshelgin á Seyðisfirði

Laugardagur 1. júní

Kl.10:00: Sjómannadagsmót GKS á Hagavelli.

Kl. 11:00: Sigling með aflafleyinu Gullver NS 12.

Kl: 13:00: Dorgkeppni
Keppendur fá tækifæri til að landa þeim stóra á meðan dagskrá stendur yfir.

Kl. 13:30: Hátíðarhöld á bæjarbryggju.
Sjómaður heiðraður | Kappróður | Koddaslagur | Þrautabraut
Það verða ekki furðufiskar í ár en allskonar Seyðfirskir furðufuglar verða á svæðinu.

Kl. 16:00: Fótboltaleikur á sparkvelli
Hetjur hafsins (Sjómenn) vs Hetjur landsins (Krakkar).

Skaftfell Bistro - Sjómannadagsmatseðill
Auk þess verða hamingju klukkutímar á milli kl: 15:00 - 18:00 á Bistróinu.


Sunnudagur 2. júní

Kl. 20:00: Sjómannadagsmessa í Seyðisfjarðarkirkju.
Sveinbjörn Orri Jóhannsson flytur hátíðarræðu.
Kórinn undir stjórn Hlínar Pétursdóttur Behrens leiðir okkur í söng.

Getum við bætt efni þessarar síðu?