Fara í efni

Haustroði

Herðubreið 7. október 2023

Haustroði er markaðs- og uppskeruhátíð fjölskyldunnar. Haustinu er fagnað með glaumi og gleði.

Handverk, kompudót, tónlist, bíó, skoðunarferðir, matur, fatnaður, bækur og uppskera haustsins er meðal þess sem á boðstólum er fyrsta laugardag í október ár hvert.

Nánari dagskrá verður auglýst þegar nær dregur.

Getum við bætt efni þessarar síðu?