Fara í efni

Yfirlit frétta

Viðhorfskönnun vegna skemmtiferðaskipa
23.11.23 Fréttir

Viðhorfskönnun vegna skemmtiferðaskipa

Á næstu dögum verður gerð könnun á viðhorfi íbúa Múlaþings 18 ára og eldri til komu skemmtiferðaskipa í hafnir sveitarfélagsins.
Greinargerð Cruise Iceland vegna aðgerðaráætlunar ferðamálastefnu 2030
22.11.23 Fréttir

Greinargerð Cruise Iceland vegna aðgerðaráætlunar ferðamálastefnu 2030

Cruise Iceland hefur komið á framfæri sjónarmiðum sínum með eftirfarandi greinargerð
Öflugt ungmennaráð á fundi með sveitarstjórn
22.11.23 Fréttir

Öflugt ungmennaráð á fundi með sveitarstjórn

Bættar samgöngur innan Múlaþings, forvarnaraðgerðir gegn skjáfíkn, áskoranir íþróttafólks í sveitarfélaginu og forgangsröðun fjármuna var meðal þess sem ungmennaráð Múlaþings ræddi á sameiginlegum fundi ráðsins og sveitarstjórnar í liðinni viku.
Fréttir frá Djúpavogi
15.11.23 Fréttir

Fréttir frá Djúpavogi

Fjölbreyttir dagar að baki.
Opið fyrir umsóknir úr Jólasjóði
13.11.23 Fréttir

Opið fyrir umsóknir úr Jólasjóði

Sjá meðfylgjandi auglýsingu.
Malbikunarframkvæmdir á Djúpavogi
10.11.23 Tilkynningar

Malbikunarframkvæmdir á Djúpavogi

Vakin er athygli á því að malbikunarframkvæmdir verða á Djúpavogi í dag. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir við skólann og íþróttahúsið hefjist eftir klukkan 14:00.
Almannaskarðsgöng
01.11.23 Tilkynningar

Almannaskarðsgöng

Almannaskarðsgöng verða lokuð vegna æfingar slökkviliðsins milli klukkan 17:00 og 20:00 laugardaginn 4. nóvember 2023.
Múlaþing leitar eftir áhugasömum aðilum til að gera tilboð í veitingarekstur Löngubúðar
01.11.23 Fréttir

Múlaþing leitar eftir áhugasömum aðilum til að gera tilboð í veitingarekstur Löngubúðar

Tilboðum skal skila til Atvinnu- og menningarmálastjóra fyrir kl. 14:00 föstudaginn 24. Nóvember 2023
Íbúafundur á Djúpavogi
01.11.23 Fréttir

Íbúafundur á Djúpavogi

Heimastjórnin á Djúpavogi boðar til íbúafundar á Hótel Framtíð þriðjudaginn 7. nóvember klukkan 17:00 - 19:00.
Dagar Myrkurs á Djúpavogi
30.10.23 Fréttir

Dagar Myrkurs á Djúpavogi

Dagar Myrkurs verða haldnir á Djúpavogi með glæsilegri dagskrá dagana 31. október til 5. nóvember.
Getum við bætt efni þessarar síðu?