Fara í efni

Yfirlit frétta

Hinsegin fræðsla í Múlaþingi
03.10.23 Fréttir

Hinsegin fræðsla í Múlaþingi

Október verður regnbogalitaður í Múlaþingi en þá koma fræðarar frá Samtökunum 78 með hinsegin fræðslu fyrir gríðarlega marga hópa fólks af öllum aldri.
Cittaslow sunnudagur 2023
02.10.23 Fréttir

Cittaslow sunnudagur 2023

Haldið var upp á Cittaslow sunnudaginn þann 1. október í ár.
Cittaslow sunnudagurinn
29.09.23 Tilkynningar

Cittaslow sunnudagurinn

Dagskrá í tilefni Cittaslow sunnudagsins sem frestað var um síðustu helgi verður núna á sunnudaginn.
Malbikun framundan
27.09.23 Fréttir

Malbikun framundan

Malbikunar framkvæmdir eru framundan í öllum kjörnum Múlaþings.
Íþróttavika í Evrópu, sem og Múlaþingi
26.09.23 Fréttir

Íþróttavika í Evrópu, sem og Múlaþingi

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá alla vikuna, eitthvað fyrir alla
Dagskrá Cittaslow sunnudegi frestað
23.09.23 Fréttir

Dagskrá Cittaslow sunnudegi frestað

Slagveðursrigning er í kortunum á morgun svo því miður þarf að fresta dagskránni í Hálsaskógi
Skóla- og íbúaþing vegna mótunar fjölskyldustefnu
23.09.23 Fréttir

Skóla- og íbúaþing vegna mótunar fjölskyldustefnu

Dagana 25.-28. september verða haldin skóla- og íbúaþing í öllu Múlaþingi, en þingin eru hluti af vinnu fjölskyldusviðs við fjölskyldustefnu sveitarfélagsins.
Cittaslow sunnudagur á Djúpavogi
20.09.23 Fréttir

Cittaslow sunnudagur á Djúpavogi

Haldið er upp á Cittaslow sunnudaginn síðasta sunnudag í september á hverju ári. Að þessu sinni gerum við gott betur og erum með dagskrá alla helgina.
Lokað á Háaurum
18.09.23 Tilkynningar

Lokað á Háaurum

Lokað verður á Háaurum, Djúpavogi, næstkomandi laugardag 23. september.
Bras er byrjað!
08.09.23 Fréttir

Bras er byrjað!

Hátíðin í ár ber nafnið „Hringavitleysa“ og þema ársins er hringurinn.
Getum við bætt efni þessarar síðu?