Fara í efni

Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar: Dundur

Dundur er sólóverkefni Guðmundar Höskuldssonar gítarleikara og tónlistarmanns í Neskaupstað.
Fyrsta hljómplata Dundurs kom út í lok síðasta ársins og vakti heilmikla athygli. Tónlistinni er best lýst sem einskonar „bræðingi“ af djassi, blús, ambíent-tónlist og ýmsu öðru. Með Guðmundi spilar einvala lið tónlistarmanna en á tónleikunum verða, auk hans sjálfs, Þórir Baldursson á hljómborð, Birgir Baldursson, slagverk, og Hafsteinn Már Þórðarson á bassa. Á tónleikunum leika þeir lög af plötunni en Dundur leggur áherslu á frjálsan spuna þannig að áhorfendur geta átt von á ýmsum óvæntum uppákomum!
Húsið opnar kl. 20:00 og tónleikarnir hefjast 20:30. Aðgangseyrir er 4.000 kr. Öryrkjar og eldri borgarar: 3000 kr. Frítt inn fyrir 16 ára og yngri.
 
EN
Dundur is a solo project by Guðmundur Höskuldsson, a guitarist and musician in Neskaupstað in East Iceland.
Dundur's first album was released at the end of last year and attracted a lot of attention. The music is best described as a kind of "fusion" of jazz, blues, ambient music and various other things. Guðmundur plays with a select group of musicians, but the concert will include, in addition to himself, Þórir Baldursson on keyboards, Birgir Baldursson, percussion, and Hafsteinn Már Þórðarson on bass. At the concert, they will perform songs from the album, but Dundur emphasizes free improvisation, so the audience can expect all kinds of surprises!
The house opens at 20:00 and the concert starts at 20:30. Admission fee is 4.000 kr. 3000 for the elderly and people with disabilities. 16 years and younger: No charge
Getum við bætt efni þessarar síðu?