Múlaþing er stór vinnustaður, hjá sveitarfélaginu starfa um 650 einstaklingar í fjölbreyttum störfum. Múlaþing er litskrúðugt sveitarfélag, bæði hvað varðar mannlíf og menningu, þjónustu við gesti og íbúa, atvinnulíf og náttúru.
Leiðarljós Múlaþings í mannauðsmálum er hvetjandi starfsumhverfi, jöfn tækifæri, starfsþróun, traust, virðing og hæfilegt vinnuálag.
Margvísleg störf í boði, meðal annars:
- Starf í grunnskólanum á Borgarfirði eystra: Blandað starf | Grunnskólinn Borgarfirði eystra | Hlutastarf Borgarfjörður (eystri) | Alfreð (alfred.is)
- Liðveisla á Seyðisfirði: Liðveisla á Seyðisfirði | Fjölskyldusvið | Hlutastarf Seyðisfjörður | Alfreð (alfred.is)
- Liðveisla á Djúpavogi: Liðveisla á Djúpavogi | Fjölskyldusvið | Hlutastarf Djúpivogur | Alfreð (alfred.is)
- Félagsleg heimaþjónusta á Seyðisfirði: Félagsleg heimaþjónusta á Seyðisfirði | Fjölskyldusvið | Hlutastarf Seyðisfjörður | Alfreð (alfred.is)
- Félagsleg heimaþjónusta á Djúpavogi: Félagsleg heimaþjónusta á Djúpavogi | Fjölskyldusvið | Hlutastarf Djúpivogur | Alfreð (alfred.is)
- Matartæknir/ matráður í móttökueldhús á Egilsstöðum: Matartæknir/matráður í móttökueldhús | Leikskólinn Tjarnarskógur | Fullt starf Egilsstaðir | Alfreð (alfred.is)
- Húsvörður á Egilsstöðum: Húsvörður | Leikskólinn Tjarnarskógur | Hlutastarf Egilsstaðir | Alfreð (alfred.is)
Listinn er ekki tæmandi og er reglulega uppfærður, áhugasöm eru því hvött til að fylgjast með á Alfreð.