Fundur Sveitarstjórnar Múlaþings númer 27 verður haldinn í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12 Egilsstöðum þann 14. september 2022 og hefst kl. 14:00.
Dagskrá:
Erindi |
|
202208083 - Aðalskipulag Múlaþings |
|
202010422 - Aðalskipulagsbreyting, Fljótsdalshérað, Fjarðarheiðargöng |
|
202105090 - Aðalskipulagsbreyting, Seyðisfjörður, Fjarðarheiðargöng |
|
202201080 - Aðalskipulagsbreyting, Borgarfjörður, þéttbýli og efnisnáma í Fjarðará |
|
202109040 - Aðalskipulagsbreyting, Egilsstaðir, íþróttasvæði |
|
202208053 - Efnistaka í Skaganámu |
|
202111136 - Vindorka í Múlaþingi |
|
202010543 - Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa hjá Múlaþingi |
|
202209031 - Opið bréf til sveitarstjórnar og heimastjórnar Seyðisfjarðar |
|
202208159 - Fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélög á starfssvæði Sambands sveitarfélaga á Austurlandi |
|
202206215 - Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Múlaþingi |
|
Reglur um hunda og kattahald, sem settar eru á grundvelli laga nr. 7/1998 um hollustuhætti, þurfa staðfestingu ráðherra, sjá 59. gr. Af því leiðir að þetta þarf tvær umræður í sveitarstjórn sbr. 18. gr. sveitarstjórnarlaga. |
|
202209019 - Samningur um sameiginlegt umdæmisráð barnaverndar á landsvísu |
|
202205045 - Fundargerðir Svæðisskipulagsnefndar sveitarfélaga á Austurlandi 2022 |
|
202012037 - Skýrslur heimastjórna |
|
Fundargerðir til staðfestingar |
|
2207009F - Byggðaráð Múlaþings - 56 |
|
2208007F - Byggðaráð Múlaþings - 57 |
|
2208012F - Byggðaráð Múlaþings - 58 |
|
2209002F - Byggðaráð Múlaþings - 59 |
|
2208004F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 59 |
|
2208009F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 60 |
|
2208013F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 61 |
|
2209001F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 62 |
|
2207001F - Fjölskylduráð Múlaþings - 47 |
|
2207006F - Fjölskylduráð Múlaþings - 48 |
|
2208014F - Fjölskylduráð Múlaþings - 49 |
|
2209005F - Fjölskylduráð Múlaþings - 50 |
|
2208006F - Heimastjórn Borgarfjarðar - 26 |
|
2209009F - Heimastjórn Borgarfjarðar - 27 |
|
2208005F - Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 25 |
|
2208015F - Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 26 2208002F - Heimastjórn Djúpavogs - 28 2209003F - Heimastjórn Djúpavogs - 29 2209007F - Heimastjórn Seyðisfjarðar - 26
|