Fara í efni

25. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings

27.06.2022 Fréttir

25. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12 Egilsstöðum, 29. júní 2022 og hefst klukkan 14:00.

Dagskrá:
Erindi
1. 202204221 - Fjárhagsáætlun Múlaþings 2023 - 2026
2. 202205380 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir, ráð og nefndir
3. 202206135 - Starfskjör kjörinna fulltrúa hjá Múlaþingi
Sjá minnisblað.
4. 202206247 - Erindisbréf nefnda
5. 202206136 - Sumarleyfi sveitarstjórnar 2022
6. 202206013 - Ályktun stjórnar FA vegna fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði
7. 202203263 - Aðalskipulagsbreyting, Námur vegna Axarvegar
8. 202205383 - Aðalskipulagsbreyting, Egilsstaðir, Leikskóli á suðursvæði
9. 202204079 - Aðalfundur Ársala 2022
10. 202201043 - Strandveiðar 2022
11. 202205053 - Verndarsvæði í byggð í Múlaþingi
Á 54. fundi umhverfis- og framkvæmdaráðs sem haldinn var þann 4. maí sl. var því beint til nýrrar sveitarstjórnar að taka afstöðu til verndarsvæða í byggð í sveitarfélaginu.
Á Djúpavogi er í gildi verndarsvæði en samkvæmt lögum ber sveitarstjórn að taka afstöðu til endurskoðunar skilmála slíkra svæða eftir hverjar reglulegar sveitarstjórnarkosningar.
Á Egilsstöðum hefur tillaga að verndarsvæði verið auglýst og fram hafa komið athugasemdir sem taka þarf afstöðu til ásamt því að taka ákvörðun um framhald verkefnisins.
Á Seyðisfirði hefur verið unnið að tillögu um verndarsvæði í byggð og beinir ráðið því til nýrrar sveitarstjórnar að taka afstöðu um framhald þeirrar vinnu.
12. 202204241 - Innsent erindi, Verndarsvæði í byggð á Djúpavogi
13. 202206085 - Erindi frá sóknarnefnd Eiðasóknar
14. 202206129 - Þjónustuskerðing HSA á Seyðisfirði yfir sumarmánuðina
15. 202205413 - Ósk um umsögn, Umhverfismatsskýrsla vegna Fjarðarheiðarganga
16. 202012037 - Skýrslur heimastjórna

Fundargerðir til staðfestingar
17. 2206004F - Byggðaráð Múlaþings - 53
18. 2206009F - Byggðaráð Múlaþings - 54
19. 2205007F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 55
20. 2206003F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 56
21. 2206010F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 57
22. 2206006F - Fjölskylduráð Múlaþings - 45
23. 2206007F - Fjölskylduráð Múlaþings - 46
24. 2206013F - Heimastjórn Borgarfjarðar - 24
25. 2205012F - Heimastjórn Seyðisfjarðar - 23
26. 2206011F - Heimastjórn Seyðisfjarðar - 24
27. 2206015F - Heimastjórn Djúpavogs - 27
28. 2205005F - Ungmennaráð Múlaþings - 15

Almenn erindi
29. 202010421 - Skýrsla sveitarstjóra

Í umboði forseta sveitarstjórnar,

Björn Ingimarsson.

Sveitarstjórn 2022-2026.
Sveitarstjórn 2022-2026.
Getum við bætt efni þessarar síðu?