Fara í efni

Yfirlit frétta

Plokkað í Múlaþingi 11. maí - Eyþórsdagurinn
03.05.24 Fréttir

Plokkað í Múlaþingi 11. maí - Eyþórsdagurinn

Stóri Plokkdagurinn var haldinn hátíðlegur um land allt þann 28. apríl síðastliðinn en vegna snjóa á vissum svæðum innan Múlaþings um miðjan apríl var ákveðið að halda hann laugardaginn 11. maí.
Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar
03.05.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar

Bókasafn Seyðisfjarðar verður lokað eftirfarandi daga í maí.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Forsetakosninga 1. júní 2024
02.05.24 Fréttir

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Forsetakosninga 1. júní 2024

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Forsetakosninga hefst á skrifstofum embættis sýslumannsins á Austurlandi ­fimmtudaginn 2. maí næstkomandi að útgefi­nni auglýsingu Landskjörstjórnar um framboð.
Enn mengun við Strandarveg á Seyðisfirði
29.04.24 Tilkynningar

Enn mengun við Strandarveg á Seyðisfirði

Enn mælist mengun í neysluvatni við Strandarveg á Seyðisfirði eftir sýnatöku síðastliðinn föstudag.
Mengun í neysluvatni við Strandarveg á Seyðisfirði
26.04.24 Tilkynningar

Mengun í neysluvatni við Strandarveg á Seyðisfirði

Heilbrigðiseftirlit Austurlands (HAUST) hefur staðfest mengun í neysluvatni við Strandarveg á Seyðisfirði.
Tilkynning frá HEF veitum
24.04.24 Tilkynningar

Tilkynning frá HEF veitum

Að tilmælum Heilbrigðiseftirlitsins skulu íbúar og eigendur atvinnuhúsnæðis á Strandarvegi sjóða allt neysluvatn þar til staðfest hefur verið að mengun sé ekki lengur í vatninu.
Múlaþing óskar eftir tilboðum í færslu Hafnargötu 11, Seyðisfirði
23.04.24 Fréttir

Múlaþing óskar eftir tilboðum í færslu Hafnargötu 11, Seyðisfirði

Verkið nefnist Ríkið - nýr kjallari og færsla húss. Verkið skal vinna samkvæmt útboðs- og verklýsingu, ásamt þeim gögnum sem þar er vísað til.
Ný stefna um Saman gegn sóun í bígerð
15.04.24 Fréttir

Ný stefna um Saman gegn sóun í bígerð

Umhverfisstofnun hefur verið falið að endurskoða stefnu stjórnvalda um úrgangsforvarnir - Saman gegn sóun. Mikilvægur liður í þeirri vinnu er að fá innsýn í sjónarmið fólks, fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnana um land allt.
Tilkynning frá HEF veitum
15.04.24 Tilkynningar

Tilkynning frá HEF veitum

Vegna bilunar er vatnslaust í Botnahlíð, Bröttuhlíð og á Múlavegi á Seyðisfirði.
Bætt afhendingaröryggi rafmagns til Seyðfirðinga
12.04.24 Fréttir

Bætt afhendingaröryggi rafmagns til Seyðfirðinga

Í tilkynningu frá RARIK segir að ef landskerfið bilar geti virkjanir í Fjarðará framleitt rafmagn beint inn á aðveitustöð á Seyðisfirði en þetta sé liður í að bæta afhendingaröryggi til Seyðfirðinga verulega.
Getum við bætt efni þessarar síðu?