Fara í efni

Yfirlit frétta

Sveitarstjórnarfundur 13. mars
08.03.24 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 13. mars

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 46 verður haldinn miðvikudaginn 13. mars 2024 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Íbúar hvattir til að skrá dýr sín hjá sveitarfélaginu
04.03.24 Fréttir

Íbúar hvattir til að skrá dýr sín hjá sveitarfélaginu

Í Múlaþingi er tiltekið dýrahald leyfilegt að uppfylltum skilyrðum sem kveðið er á um í viðkomandi samþykktum. Sækja þarf um leyfi til að halda dýr sem falla undir samþykktirnar en það er gert í gegnum íbúagátt sveitarfélagsins.
Könnun um heimastjórnir Múlaþings
13.02.24 Fréttir

Könnun um heimastjórnir Múlaþings

Hanna Dóra Helgudóttir er að skrifa lokaritgerð í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands og snýst rannsókn hennar um afstöðu íbúa Múlaþings til heimastjórnarkerfisins og hver upplifun þeirra er miðað við markmið og tilgang þess.
Sveitarstjórnarfundur 14. febrúar
09.02.24 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 14. febrúar

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 45 verður haldinn miðvikudaginn 14. febrúar 2024 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
10 ára húsnæðisáætlun Múlaþings
09.02.24 Fréttir

10 ára húsnæðisáætlun Múlaþings

Sveitarstjórn Múlaþings samþykkti endurskoðaða húsnæðisáætlun til næstu 10 ára á fundi sínum þann 17. janúar síðastliðinn. Áætlunin er unnin í samræmi við reglugerð um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga frá 2018.
Nýjar lóðir við Jörfa á Borgarfirði lausar til úthlutunar
06.02.24 Fréttir

Nýjar lóðir við Jörfa á Borgarfirði lausar til úthlutunar

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings hefur samþykkt að auglýsa nýjar lóðir við Jörfa á Borgarfirði lausar til úthlutunar
Styrkir til íþrótta – og tómstundastarfs
06.02.24 Fréttir

Styrkir til íþrótta – og tómstundastarfs

Múlaþing auglýsir til umsóknar styrki til íþrótta- og tómstundastarfs
Byggðastofnun auglýsir eftir tilnefningum um handhafa Landstólpans 2024
02.02.24 Fréttir

Byggðastofnun auglýsir eftir tilnefningum um handhafa Landstólpans 2024

Landstólpinn er samfélagsviðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum.
Lumar þú á hugmynd að samfélagsverkefni
30.01.24 Fréttir

Lumar þú á hugmynd að samfélagsverkefni

Í annað skiptið er nú óskað eftir hugmyndum að samfélagsverkefnum frá íbúum Múlaþings, sem heimastjórnirnar fjórar meta og gera síðan tillögur um, til framkvæmda- og umhverfissviðs, til framkvæmda.
Sorphirðudagatöl 2024
22.01.24 Fréttir

Sorphirðudagatöl 2024

Sorphirðudagatöl fyrir árið 2024 eru komin á heimasíðu sveitarfélagsins.
Getum við bætt efni þessarar síðu?