Fara í efni

Yfirlit frétta

Seinkun á sorphirðu í dreifbýli við Djúpavog
15.04.24 Tilkynningar

Seinkun á sorphirðu í dreifbýli við Djúpavog

Vegna tafa á hirðu annarsstaðar í sveitarfélaginu seinkar hirðu á pappír og plasti í dreifbýli við Djúpavog um eina viku.
Ný stefna um Saman gegn sóun í bígerð
15.04.24 Fréttir

Ný stefna um Saman gegn sóun í bígerð

Umhverfisstofnun hefur verið falið að endurskoða stefnu stjórnvalda um úrgangsforvarnir - Saman gegn sóun. Mikilvægur liður í þeirri vinnu er að fá innsýn í sjónarmið fólks, fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnana um land allt.
Gamla kirkjan á Djúpavogi
12.04.24 Fréttir

Gamla kirkjan á Djúpavogi

Múlaþing auglýsir eftir hugmyndum og/eða samstarfaðilum vegna uppbyggingar á Gömlu kirkjunni á Djúpavogi.
Vinnuskóli Múlaþings
11.04.24 Fréttir

Vinnuskóli Múlaþings

Vinnuskóli Múlaþings verður starfræktur frá 10. júní til 15. ágúst í sumar og er hann opinn ungmennum sveitarfélagsins sem eru fædd á árunum 2008 til 2011, eða þeim sem eru að ljúka 7. til 10. bekk í vor.
Lagakeppni Skógardagsins mikla
11.04.24 Fréttir

Lagakeppni Skógardagsins mikla

Í tilefni þess að Skógardagurinn mikli á 20 ára afmæli hefur verið ákveðið að efna til samkeppni um lag.
Sveitarstjórnarfundur 10. apríl
05.04.24 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 10. apríl

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 47 verður haldinn miðvikudaginn 10. apríl 2024 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Sirkushópurinn Hringleikur leitar að ungmennum 15-18 ára
02.04.24 Fréttir

Sirkushópurinn Hringleikur leitar að ungmennum 15-18 ára

Sirkushópurinn Hringleikur leitar að ungmennum 15-18 ára til að taka þátt í götuleikhús sýningunni Sæskrímslin.
Útboð - steyptar gangstéttar og hellulögn í Múlaþingi 2024
02.04.24 Fréttir

Útboð - steyptar gangstéttar og hellulögn í Múlaþingi 2024

Verkið felst í að steypa gangstéttar og leggja hellur í þéttbýliskjörnum Múlaþings sumarið 2024.
Tilkynning til íbúa á Djúpavogi
27.03.24 Tilkynningar

Tilkynning til íbúa á Djúpavogi

Lokað verður á móttökustöðinni á Háaurum, Djúpavogi, laugardaginn 30. apríl næstkomandi.
Gleði í grunnskólum Múlaþings
22.03.24 Fréttir

Gleði í grunnskólum Múlaþings

Grunnskólar Múlaþings hafa nýverið lokið við að setja upp árshátíðir skólaársins.
Getum við bætt efni þessarar síðu?