Fara í efni

Yfirlit frétta

Björn Ingimarsson, sveitastjóri Múlaþings og Sigurður Guðmundsson, myndlistarmaður og formaður stjór…
01.03.22 Fréttir

Undirritun samkomulags um húsnæði við voginn á Djúpavogi ARS LONGA – samtímalistasafn

Aðdragandann að safninu má rekja til Eggjanna í Gleðivík eftir Sigurð Guðmundsson sem voru keypt með dyggri aðstoð Djúpavogshrepps þrátt fyrir erfitt efnahagsástand í upphafi hrunsins. Það hefur þó sannast á þeim 12 árum sem verkið hefur staðið að ekki einungis geta listaverk haft jákvæð áhrif á íbúa og gesti staðarins, heldur geta þau orðið að einkenni og ímynd svæðisins sem gerir hann að sérstökum áfangastað.
Íbúafundur á Djúpavogi í kvöld
23.02.22 Fréttir

Íbúafundur á Djúpavogi í kvöld

Í kvöld, miðvikudaginn 23. febrúar, klukkan 19.00 stendur heimastjórn Djúpavogs fyrir opnum íbúafundi á Hótel Framtíð. Fundinum verður einnig streymt beint á Facebook síðu Múlaþings.
Ljósmynd Jessica Auer.
23.02.22 Fréttir

Viðtalstímar hjá verkefnastjóra menningarmála frestað

Viðtalstímar með verkefnastjóra menningarmála sem áttu að vera í dag 23. febrúar í Geysi á Djúpavogi hefur verið frestað til miðvikudagsins 2. mars kl. 14:00 – 15:00.
Verkefnastjóri menningarmála á Djúpavogi
21.02.22 Fréttir

Verkefnastjóri menningarmála á Djúpavogi

Verkefnastjóri menningarmála hjá Múlaþingi verður með opna viðtalstíma í Geysi á Djúpavogi miðvikudaginn 23. febrúar kl. 14:00 - 15:00. Hægt er að panta tíma hjá heiddis.gudmundsdottir@mulathing.is eða mæta á staðinn.
Fundi frestað á Djúpavogi
21.02.22 Fréttir

Fundi frestað á Djúpavogi

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta íbúafundi heimastjórnar Djúpavogs sem átti að vera á Hótel Framtíð í kvöld kl. 18:00. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 23. febrúar kl. 19:00.
Íbúafundur með Heimastjórn Djúpavogs
15.02.22 Fréttir

Íbúafundur með Heimastjórn Djúpavogs

Heimastjórn Djúpavogs boðar til opins íbúafundar á Hótel Framtíð mánudaginn 21. febrúar kl. 18:00. Boðið verður upp á súpu og brauð og skemmtilegar umræður.
Kynningarfundur um nýja veg yfir Öxi
03.02.22 Fréttir

Kynningarfundur um nýja veg yfir Öxi

Vegagerðin boðar til opins kynningarfundar föstudaginn 4. febrúar kl. 09:00 um fyrirhugað útboð í samvinnuverkefninu „Axarvegur (939) – nýr vegur yfir Öxi.“
Kristján Ingimarsson formaður stjórnar Snorrasjóðs afhenti styrkinn.
31.01.22 Fréttir

Snorrasjóður - úthlutun

Síðast liðinn föstudag fór fram úthlutun úr Snorrasjóði og er þetta í þriðja sinn sem styrkur er veittur úr sjóðnum. Snorrasjóður var stofnaður árið 2019 að frumkvæði Gunnþóru Gísladóttur frá Papey til minningar um Snorra Gíslason bróður hennar og tilgangur sjóðsins er að styrkja ungt fólk úr Djúpavogshreppi til náms. Úr sjóðnum eru veittar 500.000 kr. einum nemanda einu sinni á ári. Að þessu sinni var það Guðjón Rafn Steinsson sem hlaut námsstyrkinn en hann stundar nám í sjávarútvegsfræði við Háskólann á Akureyri.
Álagning og innheimta fasteignagjalda hjá Múlaþingi fyrir árið 2022
26.01.22 Fréttir

Álagning og innheimta fasteignagjalda hjá Múlaþingi fyrir árið 2022

Gjalddagar fasteignagjalda árið 2022 verða 9. Fyrsti gjalddagi er 1. febrúar og sá síðasti 1. október. Eindagi hverrar greiðslu er síðasti virki dagur viðkomandi mánaðar. Ef heildarupphæð gjalda á viðkomandi eign er undir 30.000 kr. innheimtist allt gjaldið á 1. gjalddaga.
Frístundastarf í sveitarfélaginu kynnt á opnum fjarfundi
19.01.22 Fréttir

Frístundastarf í sveitarfélaginu kynnt á opnum fjarfundi

Kynningunni hefur verið frestað til 9. febrúar sökum sóttkvíar heimsóknargesta. Á morgun miðvikudag fer fram opin kynning á frístundastarfi í sveitarfélaginu í fjarfundarformi.
Getum við bætt efni þessarar síðu?