Fara í efni

Yfirlit frétta

Ljósmynd: Óskar Ragnarsson
26.08.22 Fréttir

Óskað eftir þátttakendum á Cittaslow sunnudegi

Cittaslow sunnudagur er haldinn ár hvert, í öllum aðildarbæjum Cittaslow, síðasta sunnudag í september.
Opnunartími Bókasafns Djúpavogs
25.08.22 Fréttir

Opnunartími Bókasafns Djúpavogs

Bókasafnið opnar aftur eftir sumarlokun þriðjudaginn 30. ágúst.
Kynning á trérennismíði fyrir eldri borgara í Múlaþingi
25.08.22 Fréttir

Kynning á trérennismíði fyrir eldri borgara í Múlaþingi

Félag trérennismiða á Íslandi er um þessar mundir að hefja kynningarátak í trérennismíði um allt land og mun í samstarfi við Múlaþing og félög eldri borgara í sveitarfélaginu, halda tvær slíkar kynningar.
Gauti Jóhannesson ráðinn í starf fulltrúa sveitastjóra á Djúpavogi
23.08.22 Fréttir

Gauti Jóhannesson ráðinn í starf fulltrúa sveitastjóra á Djúpavogi

Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við Gauta Jóhannesson varðandi ráðningu í starf fulltrúa sveitarstjóra á Djúpavogi, sem auglýst var laust til umsóknar þann 12.
Umsóknir til menningarstarfs 2022 opna
12.08.22 Fréttir

Umsóknir til menningarstarfs 2022 opna

Byggðarráð Múlaþings auglýsir til umsóknar styrki til menningarstarfs á árinu 2022 með umsóknarfresti til og með 8. September 2022.
Íbúum sveitarfélagsins fjölgar á milli ára
11.08.22 Fréttir

Íbúum sveitarfélagsins fjölgar á milli ára

Sú ánægjulega þróun hefur átt sér stað innan sveitarfélagsins undanfarin tvö ár að íbúum hefur fjölgað jafnt og þétt.
Hagnýtar upplýsingar í upphafi skólaárs
05.08.22 Fréttir

Hagnýtar upplýsingar í upphafi skólaárs

Nú fer að líða að því að skólarnir hefji göngu sína að nýju og haustboðarnir ljúfu, börn með skólatöskur fara að sjást á leið til og frá skóla. Þar af leiðandi vill Múlaþing koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri við íbúa sveitarfélagsins:
Pínulita Mjallhvít: Stórgóð skemmtun í boði Múlaþings
14.07.22 Fréttir

Pínulita Mjallhvít: Stórgóð skemmtun í boði Múlaþings

Sýningarnar verða í hverjum byggðakjarna sveitafélagsins og Múlaþing mun bjóða íbúum sem og gestum sveitafélagsins á sýningarnar þeim að kostnaðarlausu.
Auglýst er eftir starfskrafti í stöðu fulltrúa sveitarstjóra á Djúpavogi
13.07.22 Fréttir

Auglýst er eftir starfskrafti í stöðu fulltrúa sveitarstjóra á Djúpavogi

Starf fulltrúa sveitarstjóra á Djúpavogi hefur verið auglýst, umsóknarfrestur er 1. ágúst nk. Starfið er 100% framtíðarstarf.
Mynd: Logi Ragnarsson
07.07.22 Fréttir

Sirkusskóli og húllahringjagerð

Húlladúllan er á leiðinni í Múlaþing og ætlar að bjóða upp á tvenns konar námskeið.
Getum við bætt efni þessarar síðu?